Rúmföt fyrir lengra komna
Rúmföt.is opnaði í október í fyrra. Sem þýðir að það eru enn nokkrir mánuðir í fyrsta afmælið okkar. En[...]
Damaskus
Orðið damask er dregið af borginni Damaskus í Sýrlandi. En þar á bæ voru ofin efni með fíngerðu munstri[...]
Satín
Þessi glæsilegu satín rúmföt eru nýkomin í hús. Ótrúlega mjúk og vönduð rúmföt. En hvers vegna satín? Satín vefnaður[...]
Sólin og damaskið
Stóðst ekki mátið og tók þessa mynd af nýju rúmfötunum. En þau voru búin að koma sér vel fyrir[...]
Satín eða damask?
Hver er munurinn á satíni og damaski? Í stuttu máli er svarið einfalt. Bæði satín og damask geta verið[...]
Barna og vöggusett
Vönduð vöggusett og barnarúmföt í nokkrum litum. Verð 8.900 krónur.
Flottustu rúmfötin
Troðfull búð af nýjum vörum. Ég er sérstaklega ánægður með nýju satín rúmfötin. Þau eru alveg geggjuð. Ótrúlega mjúk[...]
Ný sending, meiri gæði.
Jólasveinninn kom snemma til byggða þetta árið með fangið fullt af glæsilegum rúmfötum. Meiri gæði og meiri mýkt handa[...]
40% afsláttur.
Þurfum að losna við nokkur sængurfatasett. 300 og 600 þráða satín í nokkrum litum. Gildir í nokkra daga. [...]
40% afsláttur af hótel rúmfötum
Eigum vönduð rúmfatasett fyrir hótel. Bæði með 3cm röndum og án þeirra úr 300 þráða bómull. Verð með afslætti[...]
Ítalskt áprentað satín
Áprentað 600 þráða satín úr egypskri bómull. Ofið á Ítalíu og saumað á Íslandi. [...]











