Lökin okkar eru öll úr 100% bómull og eru mýkri eða sleipari en fólk á að venjast. 400 þráða lökin eru ofin úr fíngerðum „single ply“ þræði og 550 þráða lökin er einnig úr „single ply“ þræði. En lakaefni sem er 550 raunverulegir þræðir er mjög sjaldgæft en að sama skapi afar fíngert og þægilegt viðkomu. Flest lökin sem við seljum eru vel rúm en hlaupa eftir nokkra þvotta.

400 þráða

Lök frá Portúgal – Egypsk bómull

550 þráða