Hótel Lín

Rúmföt.is er með góð sambönd við fjölmarga framleiðendur á heimsklassa hótel líni. Við eigum alltaf standard sængurföt og handklæði tilbúin til afhendinar samdægurs. Ef varan er ekki til getum við látið sérframleiða hana eftir þínum óskum.

Við skiptum beint við framleiðendur ekki milliliði til að halda verðunum niðri og tryggja betri sveigjanleika.