Magga saumakona saumaði fyrir Fatabúðina í mörg ár.  Núna saumar hún fyrir okkur dásamleg vöggusett úr 600 þráða satíni frá Ítalíu.