Dásamlega mjúk rúmföt úr einu dýrasta og vandaðasta bómullarsatíni sem framleitt er á Ítalíu.  Bómullin er sérvalin Giza ELS bómull sem er ræktuð við kjöraðstæður á litlu landsvæði nálægt Níl.

Í stuttu máli þá eru rúmfötin framleidd úr sjaldgæfustu og dýrustu bómull sem völ er á.

Skoða nánar