Sinai 1400 þráða satín

85.000 kr.

1 á lager

100% ELS Giza bómull

Ítalskt efni.  Saumað á Ítalíu.

1400(350×4) þráða

Stærð: 140*200cm + koddaver 50*70cm

1 á lager

Lýsing

Dásamlega mjúk rúmföt úr einu dýrasta og vandaðasta bómullarsatíni sem framleitt er á Ítalíu.  Bómullin er sérvalin Giza ELS bómull sem er ræktuð við kjöraðstæður á litlu landsvæði nálægt Níl.

Koddaverið er með lituðum kanti og lokað með vasa.  Sængurverið með lituðu leki að framan og lokað að neðan með tölum.

Í stuttu máli þá eru rúmfötin framleidd úr sjaldgæfustu og dýrustu bómull sem völ er á.

Gerist ekki mýkra þó ég segi sjálfur frá.

Kantur: 600 þráða satín.

Go to Top