Sum dýrustu og flottustu hótel heims bjóða gestum sínum upp á rúmföt frá Quagliotti. T.d. Ritz Paris, The Mark Hotel New York, Armani Hotel Milano, The Peninsula Hong Kong o.fl. Einnig prýðir lín frá Quagliotti margar konungshallir í Evrópu og víðar.