100% egypskur bómull
Ítalskt efni. Saumað á Íslandi.
600 þráða (120/2 x 120/2)
Stærð: 140*200cm + 50*70cm
Þessi rúmföt eru framleidd úr egypskri bómull. Þau eru úr 600 þráða damaski og Magga saumakona saumar sængurverin og koddaverin eftir kúnstarinnar reglum.
Virkilega flott og vönduð rúmföt frá einum færasta vefara Ítalíu.