100% Langþráða bómull
810 þráða / 140/2s þráður
Bara til í stærð: 140*200 + 50*70cm
Þetta koddaver eru úr 810 þráða bómullaratíni en við köllum þau 800 þráða því það er alveg nóg. Þráðafjöldinn segir nefnilega ekki alla söguna. Þau eru töluvert mýkri og minna meira á silki en koddaver úr bómull.