Það er fátt betra til að sofa undir en létt og hlý gæsadúnsæng en við vorum að fá nýja sendingu af sérframleiddum gæsadúnsængum fyrir búðina. Sængurnar koma í nokkrum úgáfum og eru allar vottaðar með DOWNPASS vottuninni. En slík vottun tryggir gæði og rekjanleika dúnsins.
Einnig fengum við aftur 3ja laga lúxus koddana sem hafa slegið í gegn, sérstaklega hjá fólki sem eru með viðkvæman háls..



