Handklæði fylgja með öllum rúmfötum sem seld eru í búðinni þessa dagana því við erum að verða fimm ára. Þú mátt velja eitt stórt og eitt lítið handklæði með hverju setti sem þú kaupir. Gildir með öðrum tilboðum.