Okkur hjá Rúmföt.is hefur lengi langað að bjóða viðskiptavinum okkur upp á heimsklassa handklæði. Undanfarna mánuði höfum við verið að prófa handklæði frá tugum fyrirtækja sem við komust í kynni við í janúar á þessu ári. Til að byrja með seljum við þrjár týpur frá portúgalska fyrirtækinu Sorema sem sérhæfir sig í hágæða lúxushandlæðum í sérflokki. Fyrirtækið framleiðir öll sín handklæði í Portúgal og hefur yfir 40 ára reynslu sem skilar sér í virkilega flottum handlæðum. En þetta er bara byrjunin og er von á fleiri tegundum í sumar frá Asíu sem við látum vefa sérstaklega fyrir okkur.