Það er fátt betra en sofa undir virkilega góðum rúmfötum úr eðalfínu damaski eða satíni sem ofið er úr langþráða egypskri bómull. Við sérhæfum okkur í frábærum rúmfötum sem ekki fást annarstaðar á Íslandi og þó víðar væri leitað. Bara það besta er nógu gott svo þér líði vel.