Það styttist í við fáum síðustu vörurnar inn í hús fyrir jólin. Geggjaðar sængur frá Black Forest koma vonandi í næstu viku og kannski sending af nýjum ítölskum rúmfötum. Síðan í byrjun desember eigum við von á stórri sendingu frá Kína og annari sendingu frá Ítalíu með mjög flottum rúmfötum sem við pöntuðum í sumar þegar við vorum í heimsókn þar.