Hin sívinsælu Curt Bauer rúmföt eru komin. Virkilega flott gæði og vandaðar frágangur. Sængurverin koma með endingargóðum rennilás.

Margir viðskiptavina okkar elska Curt Bauer rúmfötin sín og vilja helst ekkert annað.

Curt Bauer fyrirtækið var stofnað árið 1882 og hefur því verið starfandi í nær 140 ár. Allan þann tíma hefur sama fjölskylda séð um reksturinn. Curt Bauer sérhæfir sig í hágæða damaski sem gefur ítölsku vefurunum lítið eftir. Þessi nýjasta sending er sérstaklega flott og úr hágæða bómull. En bómullarþráður er dáldið eins og vín. Sumir árgangar eru betri en aðrir af ýmsum ástæðum.

Versla