Fengum nokkur stykki af heilsukoddum.  Koddarnir koma með auka áklæði sem hægt er að skipta um og þvo.

Þeir eru ekki mjög þykkir eða stífir og henta því fólki sem vill hafa lítið undir höfðinu en samt kodda sem lagar sig að hálsinum og herðum.

Koddarnir innihalda Certipur vottaðan minnisvamp sem tryggir að varan sé án skaðlegra aukaefna.