Vorum að fá þessi æðislega flottu rúmföt frá Litháen.  Fyrirtækið sem framleiðir þessi fallegu rúmföt heitir DecoFlux.  Ég hitt eigandann í Frankfurt fyrir nokkrum árum á sýningu.  Hún hafði mikin áhuga á Íslandi og vildi náttúrulega selja mér rúmfötin sín.  Ég pantaði nokkrar prufur og núna eftir að hafa selt þessi rúmföt í nokkur ár eru þau ómissandi partur af vöruúrvalinu okkar.

Virkilega flottur saumaskapur og eru með rennilás fyrir fólk sem elskar svoleiðis.