Vorum að fá nýja sendingu af rúmfötum úr vönduðu 600 og 300 þráða áprentuðu bómullarsatíni. Þessi rúmföt eru með þeim flottari sem við höfum selt í búðinni. Sama verð og í fyrra eða 13.800/17.800 krónur.