Vorum að fá nýja sendingu af Black Forest sængum frá Þýskalandi. Mjög flott gæði og vönduð vara. Ytra byrðið á sængunum er 460 þráða microsatín með Aloa Vera áferð.  Sængurnar innihalda 100% gæsadúnn af Kanadagæsum (850 CUIN) og eru því afar léttar en einangra þó vel.

Eigum einnig nokkrar sængur með 700 CUIN gæsadúni.