Í tilefni þess að bráðum verður búðin 3ja ára.  Ætlum við að bjóða upp á 2 fyrir 1 tilboð á Royal röndóttum rúmfötum með kóðanum „royal“ í netverslun.  Tilboðið gildir til 30. september.

Kóðinn gefur 50% afslátt af vörunni.   Hægt er að kaupa eitt sett með afslætti eða eins mörg og fólk vill.