Það styttist í tveggja ára afmæli búðarinnar.  Á þessum stutta tíma höfum við selt mikið af fallegum rúmfötum sem fólk er greinilega að kunna að meta.  Í síðustu viku fengum við næturheimsókn.  Einhver mjög óþolimóður sem ekki gat beðið til næsta dags.  Ég og Magga saumakona kunnum að meta alla sem sína okkur og búðinni áhuga en þetta er kannski full mikið af því góða og verður opnunartími óbreyttur.