Loksins höfum við fengið koddaverin aftur úr 100% mulberry silki.  Í þetta skiptið koma þau í fjórum litum.  Ljósbláu, gráu, ivory hvítu og bleiku.  Koddaverin lokast með leki og koma í svartri gjafaöskju.  Verð 6.900 krónur.