Þessi glæsilegu efni voru að koma í hús til okkar.  Beint frá Ítalíu.  Hágæða damask úr egypskri bómull.