Vorum að fá litla sendingu af rúmfötum frá Króatíu.  Um er að ræða hótel rúmfötum með klassísku geometrísku mynstri.  Sængurverin eru lokuð að neðan með tölum og koddaverin með 20cm leki.  Sterk og endingargóð.  Ekki mjög sleip heldur.