Þessi dýru og glæsilegu rúmföt koma frá Ítalíu.  Nánar tiltekið frá Chieri sem er lítill smábær rétt hjá Torinó á Norður Ítalíu.  Sjötíu og fimm ára gamalt fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í lúxus rúmfötum fyrir fimm stjörnu hótel og kóngafólk.