Vorum að fá fullt af nýjum vörum í hús.  Fleiri hillur voru því bara tímaspursmál.