Fram að jólum fylgir dún- og fiðurkoddi að verðmæti 12.900 krónur með öllum seldum sængum eða meðan birgðir endast.  Sængurnar okkar eru til í nokkrum útgáfum.  Birta 670g hentar flestum.  Dúnninn kemur frá hvítum Kanadagæsum.  Fyrir þá sem vilja létta sumarsæng eða hafa alltaf ofnin í botni eigum við til Birtu 540g.  Og fyrir þá sem vilja sofa í algerum lúxus þá bjóðum við upp á dúnsængur með snjógæsadúni klæddum í 460 þráða eðalsatín með Aloa Vera áferð.