Magga saumakona elskar að sauma flott rúmföt.  En það þarf stundum líka að þrífa saumavélina.