Auður Valgeirsdóttir er vinningshafinn að þessu sinni  í Facebook leik okkar.   Auður lét ekki leiðinlegt veður á sig fá og sótti vinninginn sinn rétt fyrir lokun. Reynslan af þessum fyrsta facebook leik okkur var góð. Yfir 240 manns settu nafnið sitt í lukkupottinn og voru tveir vinningshafar valdir af handahófi úr hópnum. Rúmföt.is þakkar öllum sem tóku þátt.