Eigum von á þessum glæsilegu rúmfötum frá þýska fyrirtækinu Curt Bauer.  Ég var á báðum áttum hvort ég ætti að panta þau aftur.  Mér fannst þau dáldið óþjál og aðeins grófari en ítölsku rúmfötin sem ég er að selja.  En eftir að hafa prófað að sofa með þau sjálfur og heyrt frá fólki sem fullyrti að þetta væru bestu rúmfötin sem þau hefðu sofið undir.   Ákvað ég að panta meira inn.  Miklu meira.   Nýjungin í ár er að sængurverin koma með rennilás.