Þessi flottu rúmföt eru á leiðinni frá Kína með danska flutningaskipinu Moscow.  Skipið er 400 metra langt og 60 metra breitt.  Sem þýðir að ég hefði getað keypt fleiri rúmföt.  En ég lét þessi 10 tonn duga sem ég pantaði.  Nú er bara að bíða eftir Eimskip og vona að ekkert komi fyrir.