Þessi glæsilegu rúmföt eru saumuð af Möggu saumakonu úr hágæða 600 þráða damski og satíni.  Efnið kemur frá Ítalíu og er ofið af einu fremsta fyrirtæki á sínu sviði í heiminum.  Sem segir nú kannski ekki margt en þau eru virkilega vönduð.