Black Forest dúnsængunar okkar eru fylltar með 100% kanadískum gæsadúni.  850 CUIN einangrun tryggir léttleika.  Margar sængur sem seldar eru á Íslandi eru gefnar upp í kringum 500-600 CUIN sem þýðir að það þarf meira af dúni fyrir sömu einangrun.  Þær eru með öðrum orðum þyngri.  Tala nú ekki um þær sængur sem innihalda líka fiður.  En þá getur maður næstum bara farið í Bónus og keypt kartöflupoka.