Eftir mikla leit hef ég fundið alveg geggjuð damask rúmföt í mörgum litum og á góðu verði.  Ítölsku damask rúmfötin eru ennþá flottust en þessi gefa þeim lítið eftir og kosta minna.  Væntaleg með vorinu og verða líka til í 140x220cm og 200x220cm stærðum.