Nú styttist í stóra afmælið.  Bráðum verður verzlunin mánaðar gömul.  Af því tilefni höfum við ákveðið að framlengja opnunartilboðið fram á laugardaginn 10. nóvember. Lök fylgja með keyptum rúmfötum.