Það styttist í opnun nýju rúmfatabúðarinnar okkar.  Við seljum reyndar eitthvað aðeins meira.  Til dæmis borðdúka sem henta öllum tækifærum og falleg viskustykki.  En við leggjum mesta áherslu á frábær gæða rúmföt.