Full búð af vörum

//Full búð af vörum

Full búð af vörum

Það má segja að búðin sé full af nýjum vörum.  Bókstaflega.  Spurning að stækka eða raða betur í hillunar.  Margt mjög flott.  T.d. 800 og 400 þráða satín rúmföt.  Einnig 400 og 300 þráða satín lök í öllum stærðum.

2019-02-19T21:29:47+00:00febrúar 19th, 2019|Fréttir og tilboð|